laugardagur, febrúar 1
Æj æj æj. Samkvæmt prófi á netinu er ég andbandarísk. Á skalanum núll til hundrað, þar sem núll stendur fyrir anti-US skoðanir og hundrað fyrir pro-US skoðanir (ég biðst afsökunar, það var engin leið að þýða þessi lýsingarorð á íslensku), þá fæ ég tíu.
01:48