Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, janúar 7
 
Vei! Edward er aftur kominn til New York. Smám saman fara því greinilega aðrir að koma til baka, svo ég get hætt að liggja í leti heima í sófanum mínum og lesa. Ekki það að mér hefur tekist það rosalega vel. Kemur í ljós að ég hef ekki lengur þessa þolinmæði sem ég hafði fyrir einu ári sína. Ég hef ekki lengur þennan hæfileika að setjast niður og týna mér í bók. Ég er orðinn social butterfly. gisp. Er farin að bjóða Edda velkominn heim. MazeltovCOB.

18:34

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur