föstudagur, janúar 31
Og það nýjasta í fréttum frá Bandaríkjunum Norður Ameríku: Bush er á leiðinni í stríð. Bush ætlar að bjarga Afríku frá eyðni með því að eyða milljörðum bandaríkjadala í að kenna fólki að "Safe sex is no sex" og henda peningum í hinar svokölluðu "faith-based initiatives". Og á sama tíma eru þrír unglingsstrákar frá Long Island handteknir fyrir að grafa upp þrjár beinagrindur úr kirkjugarðinum í nágrenninu þeirra, klæða þær í nýjustu tísku og taka þær með sér í partí. Viva l'America!
13:52