Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

föstudagur, janúar 31
 
Og það nýjasta í fréttum frá Bandaríkjunum Norður Ameríku: Bush er á leiðinni í stríð. Bush ætlar að bjarga Afríku frá eyðni með því að eyða milljörðum bandaríkjadala í að kenna fólki að "Safe sex is no sex" og henda peningum í hinar svokölluðu "faith-based initiatives". Og á sama tíma eru þrír unglingsstrákar frá Long Island handteknir fyrir að grafa upp þrjár beinagrindur úr kirkjugarðinum í nágrenninu þeirra, klæða þær í nýjustu tísku og taka þær með sér í partí. Viva l'America!

13:52

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur