föstudagur, janúar 17
Nú ættum við öll að hugsa vel til Ásu litlu sem er að taka TOEFL á morgun. Grey stelpan, sem bjó í Bandaríkjunum í það langan tíma að hún hefur ekki enn beðið þess bætur, er í svitakasti yfir þessu prófi. Við verðum því öll að senda henni hugskeyti til að hughreysta hana. Ása mín. Hvernig getur þú haft áhyggjur af prófi, með spurningum eins og þessum?:
Choose the one word or phrase that best completes the sentence.
The first article of the United States Constitution gives Congress ________ to pass laws.
A. the power
B. has the power
C. the power is
D. of the power
eða:
Identify the one boldfaced word or phrase that must be changed in order for the sentence to be correct.
The gopher digs with the big strong claws of its two front foot and with its overhanging front teeth.