Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

fimmtudagur, janúar 9
 
Ú, kannski slúður, well, við komumst að mörgum leyndarmálum um Edward þegar við heilsuðum upp á greyið núna í fyrradag. Reyndar ætti ég kannski ekki að skrifa þau niður, því að þau voru ansi svæsin. En ég hef hér með vakið upp forvitni, svo að mínu hlutverki er hér með lokið.

Já, og on a sidenote, þá höfum við fundið nýja hangsistaðinn okkar, kaffihúsið Underground sem er með litlu billjardborði og pílukastssvæði, indverskum lömpum í loftinu og skemmtilegt þjónustufólk. Loksins loksins.

19:28

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur