þriðjudagur, janúar 21
Hailey herbergisfélagi er æði. Stundum er gott að búa með manneskju frá Kaliforníu. Hún var að rétta mér poka með suddalega útlítandi brúnum pillum með einhverjum kalifornískum vítamínkokkteil og nokkrar hálstöflur. Takk Hailey!
10:10