Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

sunnudagur, janúar 26
 
Ha! Við höfum uppgötvað mikið samsæri hjá Eddu miðlun ehf. Þetta stærsta útgáfufyrirtæki Íslands er sem sagt nýbúið að setja upp netpróf á heimasíðu sinni. Eins og alþjóð veit tók ég prófið og komst að því að ég hafði tiltölulega rökréttan heila miðað við konu (ég veit, hljómar fáránlega, en þetta er það sem þeir segja... Well, eftir ábendingar frá Þóreyju og Eagle tók ég prófið aftur tvisvar. Í bæði skiptin svaraði ég eins en í fyrra skiptið kvaðst ég vera kona og í seinna skiptið kvaðst ég vera karl. Well, kemur í ljós að þegar ég segist vera karlmaður fæ ég miklu "lógískari" stigatölu en þegar ég kveðst vera kona. Þ.e.a.s. sem karlmaður fæ ég 85 stig en sem kona fæ ég 160 stig.

13:49

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur