mánudagur, janúar 27
Grey Said. Hann er greinilega mjög veikur. Andlit hans ber merki þess að hafa horast niður skyndilega og hann stoppaði reglulega til að anda djúpt þegar hann var að tala. Orðrómurinn í deildinni hvíslar að hann eigi líklegast ekki eftir að geta klárað málstofuna. But he's a living legend. Einhvern tímann ætla ég að geta gert það sem hann gerir: "In this class we are going to be approaching the novel from three standpoints: Lukács, Watt and Brynhildur."
19:55