Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

laugardagur, janúar 4
 
The first rule of fight club is: You do not talk about fight club. The second rule of fight club is: you do not talk about fight club.

Í gær fæddist blygðunarlaust bandalag þriggja stelpna í myrkruðu bakherbergi í suddalegri byggingu á 113 stræti syndsamlegustu borgar heimsins. Félag svo leynilegt, að nafnið mun aldrei vera sagt upphátt eða skrifað niður. Takmarkið er auðvitað að taka yfir heiminn. Hvernig, munum við ekki afhjúpa fyrr en of seint er fyrir mannkynið að berjast á móti. Yfir áströlsku rauðvíni árgerð 2000 sverjum við hollustu okkar við félagið. Við staðfestum þessa hollustu þegar við störum á eldtungurnar sleikja einmana borðið í dimmu bakherberginu. Ein af okkur hamrar allar okkar vonir og væntingar í þrjá litla hringa, þrjá hárauða granatsteina sem hvíla á einföldu silfurbandi. Þrír hringar sem binda okkar eins fast og lögregluhandjárn myndu gera, hvor við aðra. Við eigum eftir að taka yfir heiminn. C.O.B.

14:23

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur