Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, janúar 6
 
Það er allt eitthvað svo grátt þessa daganna. Jólasnjórinn lak í burtu í rigningunum miklu á nýársdag, og þó að snjórinn hafi reynt að snúa aftur, þá er umferðin í New York bara of mikil og gerir allt grátt og guggið. Og ég er að vera búin með skemmtibækurnar mínar sem ég var búin að spara fyrir jólin. Sem þýðir að ég á aðeins eftir að byrja að læra. gisp. Lífið er vont. Ég er núna í þriggja vikna fríi og kann ekki almennilega að meta það. Og síðan er Weasel að fara heim. Hans verður sárt saknað. Ég segi aðeins, við sjáumst að ári liðnu í Jerúsalem.

18:19

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur