föstudagur, janúar 10
Eftir að hafa farið í gegnum Nýyrðasmiðjuna Málþvottahúsið: Vefsetur íslensku hreintunguherjanna, hef ég ákveðið að tala ekki lengur um akademíu, heldur um menntasetur. Ég vildi bara að þessi ágæta síða væri eins vel að sér í íslenskri málfræði og það þykist vera í stafsetningu og orðavali...
14:15