Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, desember 31
 
Vá! Það er massa stuð hjá mér. Klukkan er fimm, og ég var að komast að því að eftir klukkutíma byrjar bein útsending frá áramótaskaupinu á ruv.is! Jibbíjey! Núna er ég að horfa á lélega sirkúsinn sem er einnig orðin nokkurskonar áramótahefð. Ég skil ekki hvernig fólk fór að því að búa í útlöndum áður en netið kom til. Partístússið í New York byrjar ekki fyrr en eftir fjóra fimm tíma. Er að safna kröftum...

17:14

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur