sunnudagur, desember 1
Gisp. Var reyndar búin að segjast ekki ætla að segja neitt, en helló! Fékk fjóra burly firemen í heimsókn í dag (já ég veit, hljómar eins og dónaútgáfa af jólalaginu endalausa). Kemur í ljós að klósettvaskurinn á efrihæðinni sprakk og það var farið að leka niður í baðherbergið mitt. Og þess vegna komu slökkviliðsmennirnir í búningunum sínum í heimsókn til mín til að athuga hvort að vatn hefði komist í rafmagnið. Hef ekki enn þorað að kveikja á ljósinu inni á klósetti. Gisp... Anyways. Nuff said. Farin að læra. Smí.
19:17