Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, desember 16
 
Ég hef fengið tvær athugasemdir við pistlinum hér fyrir neðan. Sú fyrri var: "Ok Binna.....a madur sem sagt ad skilja tad svo ad tu hafir Pfofad??? Og ef svo er "Hvad er ad koma fyrir saklausu Reykjavikurmaerina" uti i hinum stora heimi!!!!" Sú seinni var "[Þú ert] greinilega ekki nægilega neikvæð.....þú gafst það aldrei skýrt til kynna í pistlinum að þú afþakkaðir....heldur tönglaðist á að vitna í aðra kennimenn." Ég sé að bókmenntafræðimenntunin er að koma sér til skila. Ég er búin að mynda með mér þann hæfileika að skrifa langan texta án þess að segja neitt. Viva la obfuscation. Hvað væri lífið (lesist: texti) án tvíbendni?

00:37

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur