Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

föstudagur, desember 20
 
Aaaargh. Disaster struck. Internettengingin vid tolvuna mina datt nidur nuna a thridjudaginn, og jeg hef ekki tekist ad tengja hana aftur. Thad er furdulegt ad sitja vid tolvu sem er ekki nettengd. Einhvern veginn virdist su tolva ekki vera heil. Jeg sit og skrifa ritgerd, og thegar jeg tek mjer rithlje, veit jeg ekki hvad jeg a ad gera af mjer. Svo jeg hef enduruppgotvad kaplana a tolvunni. Sit og spila konguloarkapalinn a fullu thegar jeg gefst upp a ad paela i Barthes og Foucault og vandamalin vid hofundarkenningar theirra. Anyways. Fae vidgerdarmann fra simafyrirtaekinu minu i heimsokn a laugardaginn, og tha er jeg aftur komin i bissness. Anyways yet again. Thad vantar hjerna heila viku af hasar og haskaleikjum i New York. Vantar heilt parti sem var a manudaginn, fyrstu skakreynsluna mina sidan jeg var sjo ara, og thegar Binna for ut i bud og keypt nyjan sofa. Ja, og audvitad ritgerdasmidar, ritgerdasmidar, ritgerdasmidar... En allt buid a morgun. Whoopla. Og jolin koma i naestu viku. Hoopla. O.s.frv.

02:39

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur