Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

sunnudagur, nóvember 17
 
Jæja. Þið fáið ekkert að heyra frá mér á næstunni. Er alveg uppi að eyrum að reyna að klára fyrirlestur sem ég á að halda núna á fimmtudaginn. Málið er það, að ég er sú seinasta til að halda fyrirlestur í tímanum hennar Jean Howards í bekknum um kynferði og kyngervi á endurreisnartímanum. Og kemur í ljós að þegar ég held fyrirlesturinn minn, þá höfum við gest í bekknum -- sjálfa Kim Hall sem er nýjasta stjarnan í fræðaheiminum eftir að hafa skrifað mikið og vel um litarhátt og kynferði í sextándu aldar Englandi. Gisp. Sem þýðir að ég ligg yfir því sem ég ætla að segja um Oroonoko eftir elsku Öfru Behn. Aaaargh. Og ég sem hélt að þetta misseri yrði algjört breeze. Ég er búin í skólanum eftir tæplega mánuð og hef ekki einu sinni byrjað á lokaritgerðunum mínum fjórum. bleugh.

22:39

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur