Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, nóvember 19
 
Jæja. er enn að prókrastineita. En í þetta skipti hef ég góða ástæðu. Tveir sveittir verkamenn vinna nú hörðum höndum við að setja upp hurð á holuna sem ég kalla skrifstofu. Og ekki get ég unnið við þær aðstæður. Hávaðinn og bleugh. Hef því kveikt á netútvarpinu og skemmti mér við að gera ekki neitt nema hangsa. Vildi þó óska að ég hefði ekki farið í mánaðarlega heimsókn mína á íslensku veffjölmiðlana. HELLO. Nick Cave að spila á Íslandi. Og ég ekki þarna. Grrr.

11:44

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur