þriðjudagur, nóvember 12
Aaaaaaargh!
Ekki er nóg með að ég skildi eftir nokkra essential kjóla heima á Íslandi, heldur vantar upp á bókasafnið mitt. Hvar eru frönsku orðabækurnar mínar ÞRJÁR? Eða Brekkukotsannáll eftir hann Halldór? Eða John Christophers The White Mountains sem ég sver að ég átti tvö eintök af. Og hvar hvar hvar er Paddy Lyons 1993 útgáfan af ljóðum og leikritum Lord Rochesters?
01:38