Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, október 30
 
Jæja. Það er smá panikattak í gangi hérna. Kemur í ljós að ég finn ekki social security skírteinið mitt. Bandaríkjamenn eru svo klikk. Í staðinn fyrir að gefa mér kennitölu, gefa þeir mér lítinn bleðil sem á stendur númerið. Og ef ég týni því er ég í vondum málum. Því að ég get ekki gert neitt með því bara að segja kennitöluna, heldur verð ég að sýna kortið... sem er einhversstaðar. Ég er auðvitað ekki enn búin að fá bókaskápa sem þýðir að pappírar og bækur flæða yfir gólfið. Og (gisp). Núna þarf ég að fara að grafa. Grrr.

23:12

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur