miðvikudagur, október 16
By the way, getur einhver tölvunjörður hjálpað mér. Internet Explorer hleður sig ekki sjálfkrafa þegar ég kveiki á honum. Ég þarf alltaf að ýta á "endurhlaða" takkann til að fá nýjustu útgáfu af síðum sem ég er að skoða. Þetta er alveg ótrúlega óþægilegt þar sem ég er af þeirri kynslóð sem vill láta gera hlutina fyrir sér. Kann einhver að breyta stillingunum??? Help please!!!
22:40