Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

föstudagur, september 27
 
Jaeja! Tha er Asa komin i heimsokn. Og jeg er threytt. Thar sem thetta thydir ovaentar breytingar a stundatoflunni minni hef jeg verid vakandi til klukkan thrju sidustu naetur ad reyna ad klara ad lesa allt fyrir timann. Augun min eru blodhlaupin. Til thess ad reyna ad laekna thad, er jeg a leidinni i operu i kvold. Ekkert er betra fyrir threytuhofudverk en ad hlusta a thyskar sopransongkonur gola um sanna ast og dauda.

Madame Butterfly. rrrrg.

16:51

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur