sunnudagur, september 22 1. Kynning Jaeja. Jeg hef ekki skrifad lengi. Og thad er meiradsegja god astaeda. "Ha", vildud thid kannski spyrja. "Hvad gaeti verid meira merkilegt en ad skrifa til dyggs addaendahops mins?" Og tha myndi svarid autvitad vera: Nyi kaerasti minn, hann Ferdinand de Saussure.
Jeg er semsagt buin ad skila inn fyrsta verkefninu minu i skolanum. Verkefnid mitt var stutt kynning a malfraedingnum og strukturalistanum Ferdinand de Saussure og hvada ahrif hann hafdi a hugvisindin og fjelagsvisindin a tuttugustu oldinni. Jeg verd ad segja thad ad thetta er hingad til besta verkefnid sem flutt hefur verid i timanum (ekki erfitt thar sem thetta er adeins fjorda verkefnid og hefur nu sett stadal sem adrir verda ad fylgja eftir...) og kennarinn var esp. impressed og sagdi thad "written with verve". Er semsagt i sjoundahimni nuna.
1.2 Stuttur uturdur Hjelt upp a thetta med thvi ad fara ad spila billjard a fostudagskvoldid og lata mala mig algjorlega. Jeg og Unnur og Vala hefdum thurft ad aefa okkur adeins betur medan jeg var a Islandi. Jeg er buin ad tapa nidur theim litla haefileika sem jeg hafdi i ad yta bolta oni got.
2. Helgin Og sidan er jeg buin ad sofa ut helgina. Bokstaflega. Jeg er buin ad vera svo upptekin ad lesa alla vikuna ad jeg var haett ad geta sofid og jeg baetti thad algjorlega upp nuna um helgina. Var ad fara a faetur nuna eftir hadegi a sunnudegi og er nuna buin ad dragast nidri bokasafn til ad laera fyrir fronskuprofid a morgun.
3. Almennar hugleidingar og meginmal Jeg fae sjonvarp og nettengingu heim til min a thridjudaginn ef allt fer eftir oskum. Jeg er samt ekki lengur viss um ad jeg eigi eftir ad vilja vita meira um heiminn. Asnadist til ad lesa dagblad nuna fyrir thremur dogum og hef ekki verid som sidan. Malid er: Jeg hef ekki enn nennt ad kaupa loftkaelingu thar sem hun er gedsjukt dyr og thad er farid ad kolna i vedri svo jeg a ekki eftir ad thurfa a henni ad halda fyrr en naesta vor. Thess vegna hef jeg haft gluggana opna sidan jeg flutti inn i ibudina. En nu eru ny kvikindi buin ad koma sjer fyrir i NY, kvikindi sem voru ekki hjerna i nordvesturhorni Bandarikjanna thegar jeg bjo hjerna sidast. Nei, jeg er ekki ad tala um the killer bees, heldur um gomlu godu moskitoflugurnar. Sem vaeri svo sem allt i lagi. Eftir reynsluna mina i Asiu, eru eitt og tvo bit a hverjum degi ekki neitt. Thangad til jeg las DAGBLADID.
The West Nile Disease. Sly, subtle, lethal. Veit ekki hvada sjukdomur thetta er, en kemur i ljos ad hann berst med moskitoflugum og NY borg eitrar reglulega fyrir moskitoum thar sem nokkrir deyja a hverju ari ut af thessum sjukdomi. Og thar sem jeg er hypokondriak extraordinaire lokadi jeg strax ollum gluggunum. Og hafdi miklar ahyggjur alla helgina thar sem mjer var svo heitt og ennid mitt var thvalt. Er ekki enn buin ad akveda hvort jeg thjaist af Vesturnilarsjukdomnum eda hvort thad sje hreinlega bara of heitt i ibudinni thar sem allir gluggar eru opnir. Aetla tho ekki ad taka neina ahaettu. A morgun a jeg eftir ad kaupa nokkra litra af eitri og sidan einhvern kassa sem allir bandarikjamennirnir eru bunir ad lofa mjer ad sendi fra sjer einhverjar hljodbylgjur sem faelir fra sjer moskitoflugur og hafi thau ahrif a kakkalakka ad their faedist vaengjalausir og afskraemdir (eugh! eins gott ad jeg hef enga kakkalakka i ibudinni, thvi annars myndi jeg ekki kaupa thetta box. Thetta er algjorlega omannudlegt ad gera grey kakkalokkunum).
Tokst sidan loksins ad drepa tvaer moskitoflugur i dag sem settust ofan a bokina sem jeg var ad lesa. Er mjog stolt af mjer ad hafa sjed litlu kvikindin.
3.2 Stuttur uturdur 2 Sidan vildi jeg benda ykkur sem hefdu ahuga a kraekju dagsins, Biological Warfare and the "Buffy Paradigm". Thessi kraekja er akademisk skyrsla sem synir hvernig lesa ma Buffy vampyruthaettina sem allegoriu fyrir astandid i heiminum i dag og hvernig nyta ma sjer thad hugarfar sem thad birtist til ad berjast gegn hrydjuverkum.
4. Lokaord sem draga saman allt hjer fyrir ofan Bandarikjamenn eru brill! Fyrir tha sem vita thad ekki, tha eru their bunir ad setja litaspjald sem a ad lata okkur vita hvort vid eigum ad vera hraedd vid hrydjuverk edur ei. Graenn thydir ad allt er i lagi. Blar thydir ad vid eigum ad hafa augum med okkur. Gulur thydir ad thad er ekki bein haetta a hrydjuverkum en vid eigum samt ad fylgjast grannt med ollu grunnsamlegu. Appelsinugulur thydir ad thad er nokkur haetta a hrydjuverkum. Raudur thydir ad thad er mikil haetta a hrydjuverkum. Landid allt er sem sagt buin ad vera i gulu astandi ("yellow alert") thangad til nuna tiunda september thegar hun hoppadi upp i appelsinugula haettu. Thaer frjettir sem jeg er buin ad sja sidan hafa verid med appelsinugulum blae...
17:55