Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, ágúst 20
 
Ooh la la. Ibuidin min er FIMM herbergja. Fimm risastor herbergi vid hlidina a The Jewish Theological Center (sem thydir audvitad fullt af ungum myndarlegum strakum med fljettur og harskraut) og tveimur risastorum gordum til ad liggja i og sola sig. Ekki thad ad jeg geti solad mig mikid thessa dagana. Jeg er ad deyja, thar sem mjer er svo heitt. Jeg a svo mikid sem tvo boli i heiminum (ja og tiu stykki af svortum rullukragapeysum) sem thydir ad jeg get litid gert thessa dagana en ad reyna ad fordast solina med thvi ad laedast upp med veggjum. Aetli jeg verdi ekki ad fara ad versla fot. Oh boring...

15:23

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur