Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

sunnudagur, ágúst 18
 
Jaeja. Tha er jeg komin til NY. Flaug med Flugleidum til storborgarinnar miklu nuna a fostudaginn. Hafdi audvitad ekki sofid neitt sidustu vikuna heima a Islandi, thar sem jeg atti eftir ad pakka ollum bokunum minum svo jeg thyrfti ekki ad skilja thaer vid mig. Hlakkadi thvi i mjer ad fa ad hafa thad notalegt a almennu farrymi Flugleida og taka mjer sma blund. Ekki tokst thad sem skyldi. Baedi var biomynd ferdarinnar ovenju god i thetta skipti (Spiderman med saeta straknum). Thad sem meira mali skiptir var tho ad mjer hafdi verid gefid saeti vid hlidina a tveimur gedsjukum unglingum sem voru a ut a vegum AFS sem skiptinemar. Saetid okkar var ovinsaelasta saeti flugvjelarinnar. Raudi takkinn sem kallar a flugfreyjurnar var alltaf raudgloandi og grey flugfreyjurnar voru ordnar langthreyttar a beidnunum um mat, spurninga um hatalara, gameboy vesen og annad smalegt. Og thar sem jeg sat ut vid gangveginn, thurfti jeg alltaf ad vera ad faera mig til thegar elskurnar tvaer thurftu ad fara ad boggast eitthvad annarsstadar. Reyndar undir lokin voru thau buin ad leysa malid og farin ad hoppa yfir mig og jeg lokadi bara augunum i skelfingu en tho halfgerdri addaun (HA, thetta ord, addaun, litur hraedilega ut an islensku stafanna...) yfir hreyfanleika thessara tveggja hressu ungmenna.

Anyways. Thegar komid er til New York bidur min thrjatiustiga lognmolla. Kemur i ljos ad thetta sumar hefur verid hid heitasta i manna minnum. Sem er ekki alveg nogu gott, thar sem jeg a engin fot nema svort pils og svarta rullukragaboli. Jeg rogast med fimmtiukiloa ferdatoskurnar minar og tekst ad koma mjer i naesta leigubil og stefni beinustu leid a downtown new york, east side, thar sem jeg fjekk ad gista hja vini vinar.

Nu vikur sogunni ad Suffolk Straeti, New York. Jeg rogast upp a adra haed med farangur minn og tek vid ad kynnast Gudlaugu, ungri konu sem vinnur vid peninga -eitthvad hjerna i New York. Faeri jeg henni thrja pakka af risatopas og Gou lakkriskulur til thess ad kynnin fari nu sem best af stad. Nu, Gudlaugu hafdi verid bodid i kvedjuparti thetta kvold, og thar sem jeg er enntha svo hyper eftir ferdalagid, kvedst jeg vera albuin til ad fara med henni og kynnast naeturlifinu i NY. Thetta kvold reyndist thvi vera eftirminnilegt. Var jeg ekki komin heim fyrr en fjogur ad stadartima, sem myndi vera niu ad islenskum tima, tha ordin daudthreytt og suddaleg.

Efast jeg storlega um ad jeg muni nokkurn tima aftur fara ut a lifid hjerna i thessum hluta borgarinnar. Gudlaug byr nedarlega i austanverdri New York. Thetta var mjog slaemt hverfi fyrir orfaum arum, en er nuna ordid trendy og mannlifid hjerna er furduleg blanda af suddalegum suddum og suddalegum yuppum. Kvoldid hefst thegar vid forum a stadinn Layla, sem, eins og ein stelpa var fljot til ad tilkynna mjer, er i eigu Robert de Niro. Layla er flottur bar og veitingastadur sem selur allt a yfirsprengdu verdi en er ekki sjerstaklega athyglisverdur fyrir neitt nema tha helst eigandann. Nu, jeg var klaedd i thau fot sem mjer tokst ad skrapa saman af botni ferdatoskunnar. Jeg var i ljettasta svarta pilsinu sem jeg fann og i snjadum og raefilslegum hlyrabol sem jeg hafdi fengid fra gotusala i Asiu fyrir tveimur arum. Strax og jeg gekk inn a stadinn, tok jeg eftir thvi ad jeg var ekki alveg ad passa inn. Sjaldan hef jeg sjed svo morg trendy, flott, og expensive fot a sama stad. Einnig virtist sem ad allir voru ad gera eitthvad rosalega spennandi. Hver einasti gestur stadarins sem jeg taladi vid var i flottum skola, i flottri vinnu, eda i flottu atvinnuleysi ad lifa a rikum foreldrum. Sat jeg thvi ein vid barinn, fordadist ad tala vid neinn og treyndi kokkteilinn minn sem kostadi thusund kronur. Ekki tok betra vid eftir Laylu. Thadan la leidin ad Thomkins hotelinu, sem er jafnvel enn meiri yfirstjettarbar en hinn (reyndar verd jeg ad taka thad fram hjer ad thad var skemmtileg tilbreyting ad koma inn a skemmtistad og kugast ekki af mokknum. Thar sem er bannad ad reykja hjerna a skemmtistodum, nema vid barinn eda uti, tha er friskt og skemmtilegt loft a stodunum og ilmvatns- og rakspyralykt gestanna faer ad njota sin. A thessum timapunkti er jeg ordin tiltolulega threytt, og missi sjonar af hotelinu minu, Gudlaugu, en eftir tiu minutna panik er jeg joyfully reunited med henni og sleppi henni ekki ur augsyn eftir thad. Sidan taka vid tveir timar thar sem jeg reyni ad halda mjer vakandi, thar til jeg fae loksins ad fara heim og leggja mig i sofann minn.

02:52

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur