Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

sunnudagur, ágúst 18
 
Jaeja, thetta er nu beint framhald hjer fyrir nedan, en thar sem kominn er nyr dagur i frasogninni, er einhvern veginn fagurfraedilega rjettara ad hafa thetta i tvennu lagi...

Laugardagsmorguninn er jeg rifin a faetur eftir fjogurra tima svefn thar sem Gudlaug er a leidinna nidur til New Jersey til ad fara a strondina og jeg tharf ad taka lyklavoldin a ibudinni smavoxnu. Gudlaug er thad mikil elska ad hun skreppur ut i naesti deli til ad kaupa fyrir mig vatn og morgunmat. Eftir ad hafa heyrt allar hryllingssogurnar um kjotframleidsluna i Bandarikjunum, er jeg thvi mjog varkar og bid hana um graenmetissamloku. Sidan horfi jeg a fyrstu tvo timana af heimildamynd um New York, muncha a samlokunni og loks um tolfleytid tekst mjer ad sofna aftur of sef vaert til klukkan sex. Tha vakna jeg vid mikla kvidverki vegna gamla ostsins sem var notadur i samlokunni minni tha um nottina. Thegar jeg fae loksins taekifaeri til ad kikja a klukkuna, sje jeg mjer til mikillar skelfingar hve seint hun er ordin, og uppgotva thvi ad jeg hef eitt fyrsta deginum minum i nyju borginni minni daud i sofa. Jeg akved thvi ad vera proaktiv og hringi i Ernu, stulku sem er i liffraedinami vid Kolumbiuhaskola og fae nakvaemar leidbeiningar hvernig komast eigi til ibudarinnar hennar.

Binna saudur. Ekki er nog med ad jeg taki vitlausa lest til hennar, heldur tek jeg vitlausu lestina i vitlausa att, svo ad adur en jeg veit af er jeg komin til Brooklyn. Eftir mikla hrakninga, hasar og haskaleik, kemst jeg loksins i Kolumbiuhverfid og sit og spjalla um daginn og veginn i fjora klukkutima (Erna, thu ert aedi!!!) Tha er klukkan ordin eitt um nottina og jeg er ekki alveg ad meika ad fara ad taka nedanjardarlestina svona seint fyrsta daginn minn. Svo jeg hoppa upp i leigubil og bruna beinustu leid nidur i ibudina hennar Gudlaugar. Reyndar voru adeins tafir thar sem vid komum ad slysstad, thar sem leigubill hafdi verid hakkadur nidur af jeppa og sjukrabilar og logreglubilar umkringdu stadinn med blikkandi ljos. Skemmtum vid bilstjorinn okkur samt alveg i minutu vid ad glapa. Reyndar vard leigubilstjoranum svo a ad hann for yfir a raudu ljosi strax a eftir og var naestur hakkadur nidur af odrum leigara. Vid thad taekifaeri spennti jeg a mig beltid og lokadi augunum.

Mikid verd jeg fegin ad komast i ibudina mina naesta manudag. Jeg er ekki alveg ad meika ad hafa lyklavold i annarra konu ibud og allan tima hja ernu var jeg med massa ahyggjur yfir thvi ad jeg hefdi gleymt a ad slokkva eitthverju og ad stadurinn myndi brenna medan jeg vaeri i burtu. Einnig hafdi jeg lika toluverdar ahyggjur a ad A) lyklunum yrdi stolid. B) lyklarnir myndu ekki virka. C) veskinu minu yrdi stolid. Aej Aej Aej!

03:06

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur