Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, ágúst 26
 
Jaeja, nu er jeg loksins komin aftur a netid. Jeg hef samt adeins fimm minutur til ad skrifa eitthvad nuna thar sem jeg er a bokasafninu og their eru alveg brutal med ad henda ut grey litlu alien residents sem thurfa ad hafa samband heim.

Jeg for i IKEA. Keypti fullt af doti sem verdur sent heim til min a morgun og tha er jeg set! Og jeg er komin med vidjo (audvitad), membership kort i Blockbuster Video (algjort must), litaprentara, graejur, minigraejur og wok ponnu. Jeg held hreinlega ad jeg geti farid ad lifa nuna. Ju, og i dag verdur siminn minn tengdur og a midvikudaginn fae jeg sitengingu vid internetid og kapalsjonvarp (JIBBI).

Aejaejaej. Tvaer minutur eftir. Thad er byrjad ad stara grimmilega a mig.

Naesta installation: allt um ibudarfjelaga minn, the gorgeous Hailey from California sem hefur unnid sem radgjafi fyrir m.a. Bill Clinton, fyrrverandi forseta Bandarikjanna, og XXX, nuverandi rikisstjora Montana.

12:59

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur