fimmtudagur, ágúst 22
Hmmm. Thad er alveg hraedilegt ad vera ekki komin med internettengingu hjerna i NY. Eda gsm sima. Jeg gerdi mjer ekki grein fyrir hve had jeg var ordin ad vera i sambandi allar stundir solarhringsins. Er ad farast ad geta ekki sent sms, hringt, skrifad tolvupost thegar jeg vil. Aetli thetta astand megi ekki kalla frahvarfseinkenni.
Fimm herbergja ibudin min er alltof stor. Var ad uppgotva thad ad thetta thydir adeins ad jeg thurfi ad kaupa fleiri husgogn thegar jeg fer i IKEA a morgun. gisp. Einnig er hun alltof heit. Hitinn fer upp i thrjatiu stig hjerna daglega og thar sem jeg a hvorki viftu nje loftkaelingu thydir thad ad jeg thramma um faklaedd yfir bert parketid a kvoldin og reyni ad verda ekki syfjud thar sem loftdynan sem jeg sef a hitnar thegar jeg ligg a henni. gisp.
Einnig kemur i ljos ad suddarnir i enskudeildinni i Kolumbiu eru bunir ad stela fra mjer 700.000 kr. Eitthvad hafa their verid ad kokka upp i bokhaldsdeildinni thar sem their aetla ad REFSA mjer fyrir ad vera thad klar og gafud og falleg og haefileikarik og (well you get the point...) ad hafa fengid Fulbright styrkinn. Fiflin.
Jaeja, jeg er tho komin med geisladiskaspilara. Thad gerir mjer kleyft ad gleyma pirringi minum yfir bureaukratiinu. Plonin i kvold? Well, jeg aetla ad sitja og hlusta a Nick Cave og Cure og drekka Glenfiddich viskyid mitt og lesa baekurnar sem jeg fjekk a lani a bokasafninu i NY (ja, audvitad er jeg strax komin med bokasafnsskirteini).
Ja, og thar sem jeg er ad tala um skriffinsku. Eyddi ollum daginum i dag i bidrod. I am not kidding. Aetladi ad eyda deginum i afsloppun i fallega gardinum vid hlidina a ibudinni minni, en akvad ad kikja i heimsokn fyrst a althjodaskrifstofuna til ad saekja um bandariska kennitolu. Geng inn i herbergid og sje ad thad eru niutiu manns a undan mjer. Svo jeg heng a othaegilegum stol i fimm klukkutima og las tvaer skaldsogur medan jeg beid eftir thvi ad komi ad mjer. Og thegar loksins kom ad mjer, thurfti jeg ad filla thetta allt ut aftur thar sem jeg hafdi fyllt ut umsoknina med GRAENUM penna. sem er audvitad big no no. Adeins svartir eda blair pennar, thank you very much.
Man, er haett ad skrifa nuna. Verd pirrud bara ad hugsa um thetta.
17:25